Höfundur
Tölvunarfræðingur. Starfa við bestun á sviði aðgerðar-greiningar.
Ýmsar hugleiðingar og vangaveltur um allt það sem mér finnst skipta máli. Ég tek oft þátt í erlendum blogg umræðum, til dæmis á icenews.is og mun stundum birta hér íslenskar þýðingar á ýmsum færslum þaðan.
Nýjustu færslur
- Af hverju er Ragnar Hall ákvæðið ennþá svona mikilvægt varðan...
- Icesave 3 samningum lekið: Er Ragnar Hall ákvæðið inni eða úti?
- Heyr, heyr! Ragnar Hall ákvæðið virðist loksins hafa verið t...
- Eru útreikningar Þórólfs Matthiassonar á Icesave "réttari", e...
- Hvað sparast raunverulega ef við borgum enga vexti af Icesave?
- Vextirnir af Icesave eru 110 milljónir hvern einasta dag!
- Hvort skiptir meira máli: 200 milljarðar eða 25 milljón króna...
- Málefnalegt svar við grein Þórólfs Matthiassonar hagfræðipróf...
- Af hverju ekki bara leggja á sérstakan nefskatt, 200 þúsund á...
- Hver reiknaði Icesave greiðslurnar rétt út: Jón Daníelsson vs...
- Ef við viljum ná viðunandi Icesave samningi í þriðju umferð v...
- Vextirnir eru og hafa alltaf verið aðalvandamálið við IceSave!
- Jafnvel þó Icesave lögin verði felld, þá munu Bretar og Holle...
- Nei Steingrímur, þess vegna VERÐUM við að semja aftur við Bre...
- The Icesave Paradox: How can Iceland be against the current I...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- marinogn
- vidhorf
- frisk
- thjalfi
- addabogga
- andrigeir
- volcanogirl
- ansigu
- arikuld
- arnorbld
- au
- axelaxelsson
- axelthor
- agbjarn
- creel
- beggita
- skinogskurir
- birgitta
- dullur
- gudmundsson
- bjornbjarnason
- doggpals
- egill
- einarbb
- ekg
- naglinn
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- fhg
- lillo
- geirgudsteinsson
- gesturgudjonsson
- gisliivars
- neytendatalsmadur
- gudbjornj
- mosi
- bofs
- mummij
- muggi69
- hreinn23
- alit
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gthg
- vinaminni
- gbo
- gustaf
- gylfithor
- morgunblogg
- halldorjonsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- helgatho
- hildurhelgas
- snjolfur
- isleifur
- astromix
- jakobk
- kreppan
- fun
- jenfo
- jensgud
- johanneliasson
- johannesthor
- jaj
- kuriguri
- islandsfengur
- joningic
- jonl
- jonmagnusson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- juliusbearsson
- juliusvalsson
- askja
- kristinn-karl
- kristinnp
- larahanna
- altice
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- mmh
- elvira
- mixa
- njallhardarson
- offari
- omarragnarsson
- pallvil
- raksig
- reynir
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurbjorns
- sjonsson
- sigurdurkari
- siggisig
- ziggi
- stebbifr
- svavaralfred
- sveinnt
- saemi7
- saevarh
- theodorn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- thorsaari
Jóhanna, ekki gleyma að þitt hlutverk er að vernda hagsmuni OKKAR, ekki Breta og Hollendinga!
26.9.2009 | 22:13
Ég var að lesa yfir ræðuna þína, sem inniheldur ýmsa góða punkta, en þú virðist enn ekki skilja fullkomlega hvert hlutverk þitt er í samninga-viðræðunum við Breta og Hollendinga.
Ávarp: Sókn til betra samfélags
Það er EKKI þitt hlutverk að reyna að sannfæra þjóðina um að við verðum bara að samþykkja IceSave samninginn, heldur sannfæra Breta og Hollendinga að ef þeir vilji fá eitthvað borgað, þá verði þeir að taka fullt tillit til okkar sérstöku aðstæðna og samþykkja breytingar á samningnum. Það skiptir ekki máli hve lengi þetta tekur, það verður að semja um IceSave þannig að hann er ásættanlegur fyrir okkur og meirihluti Alþingis geti samþykkt ábyrgðina.
Ég hef hérna á blogg-inu (ásamt mörgum öðrum) hef bent ítrekað á marga hluti sem fór úrskeiðis í samningagerðinni. Sjá til dæmis:
Hvernig tókst okkur að semja svona illilega af okkur?
Það þjónar engum tilgangi að endurtaka í sífellu að við gátum ekki fengið betri niðurstöðu í samningunum. Samningstaða okkar er bara slæm ef við gefum okkur að við verðum að klára samningana sem fyrst á þeirra forsendum. Hérna í þessari færslu fjalla ég um hvernig við getum nýtt núverandi stöðu til að ná betri samningum:
Var upprunalegi IceSave samningurinn kannski bara tær snilld?
Ég hef einnig ítrekað bent á hve nauðsynlegt væri að koma okkar málstað á framfæri erlendis. Þó það væri gott fyrsta skref, þá er alls ekki nóg að skrifa eina grein í Financial Times. Það verður að kynna okkar málstað stanslaust bæði í blöðum, útvarpi og sjónvarpi í öllum þeim Evrópulöndum sem á einn eða annan hátt tengjast málinu. Sem dæmi um þau atriði sem við þurfum að koma fram, sjá til dæmis listann sem ég birti í þessari færslu:
63 manna samninganefnd að semja við sjálfa sig!
Hérna er önnur uppástunga um mögulega lausn á núverandi pattstöðu:
Gerum hrossakaup á IceSave: Lægri vexti gegn lengri greiðslutíma!
Hérna er svar við grein sem Hollendingur skrifaði í Fréttablaðið, sem rakti helstu atriði sem þeir hafa sett út á varðandi fyrirvarana:
Mitt svar til Hollendingsins Thijs Peters á fyrirvörunum við IceSave (á ensku)
Og svona í lokin, endilega kenna líka Gylfa Magnússyni viðskiptaráðherra hvernig eigi að reikna út vaxtagreiðslur af lánum. Í Morgunblaðs-grein sem hann skrifaði í sumar hélt hann því fram að vextirnir af IceSave mundu verða 1 milljarður evra sem er einfaldlega rangt út reiknað! Rétt upphæð er 2 milljarðar evra eins og ég sýni hér fram á:
Gerði Gylfi reiknisvillu upp á 1 milljarð evra (180 milljarða króna)?
Eins og kemur fram í ræðunni þinni þá verður það bæði erfitt og torsótt að ná fram lyktum í þessu máli sem er ásættanlegt fyrir okkur. Það voru einfaldlega mistök að gera ráð fyrir einhverju öðru. Ef þú vinnur að málinu á réttan hátt eru samt miklir möguleikar að raunveruleg "góð" niðurstaða næst á endanum.
Ekki séð fyrir enda Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjármál, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Netvibes.com
- IceNews.is Fréttasíða á ensku með líflegum athugasemdum
- Island.is
- Indefence.is (áskorun) InDefence: Áskorun til forseta Íslands
- InDefence.is (upprunaleg) Upprunalega InDefence síðan - Icelanders are not terrorists
- Hvítbók Hvítbók vefsíða
- Vald.org
Hrunið Okt 2008
- Darling-Mathiesen transcript The Darling-Mathiesen Conversation before Britain Used the Anti-Terrorism Legislation against Iceland
- BBC - Gordon Brown BBC: Brown condemns Iceland over banks - Oct 10, 2008
Ríkisstjórn Geirs Haarde
- Viðskiptaráðun. - 20. ág. 2008 Bréf frá viðskiptaráðuneyti til fjármálaráðuneytis Bretlands 20. ágúst 2009
- Viðskiptaráðun. - 5. okt. 2008 Bréf frá viðskiptaráðuneyti til fjármálaráðuneytis Bretlands 5. október 2008
- Brussel Guidelines Agreed Guidelines Reached on Deposit Guarantees - Nov 16, 2008
Ríkisstjórn Jóhönnu
- Jóhönna Sigurðardóttir Sókn til betra samfélags - 26 Sep. 2009
- Gylfi Magnússon - Júlí 2009 Greiðslur vegna Icesave eftir Gylfa Magnússon viðskiptaráðherra
- Nordic loan terms Background information on Nordic loans to Iceland
- Icesave frumvarp greinagerð Greinargerð með Icesave frumvarpi
Alþingi
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarráð Íslands - Stjórnarskráin
- 98/1999 - Tryggingasjóður Act No 98/1999 on Deposit Guarantees and Investor- Compensation Scheme
- Alþingi - Icesave Upplýsingarefni um Icesave
- Aug 2009 - Icesave Guarantee Act on Icesave State Guarantee
- 96/2009 - Ríkisábyrgð Ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta
- Ólafur Ragnar - 5. Jan 2010 Declaration of President Ólafur Ragnar Grímsson - 5. Jan 2010
- 21/1991 - Bankruptcy Act Ministry of Justice - Act on Bankruptcy, etc. 1991, No. 21
- Rannsóknarnefnd Alþingis Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis
EFTA/EU
- EFTA (ESA) Opinion EFTA Surveillance Authority (ESA) preliminary opinion
- EFTA/EU Arbitration opinion Opinion on the obligation of Iceland under the Deposit Guarantee Directive 94/19/EC
- EC Directive 94/19/EC Directive 94/19/EC of the European Parliament and of the Council of 30 May 1994 on deposit-guarantee schemes
- Elvira Méndez Pinedo The Icesave agreements and other national measures in response of the financial crisis
- UK Anti-terror Act Anti-terrorism, Crime and Security Act 2001
- Directive 2000/12/EC Taking up and pursuit of the business of credit institutions
- Directive 2002/47/EC Financial collateral arrangements
AGS (IMF)
- Mark Flanagan - Oct 29, 2009 Transcript of a Conference Call on the Completion of the First Review of Icelands Stand-By Arrangement
- First Review - Oct 2009 Iceland: Staff Report for First Review under Stand-By Arrangement
- Interim Review - Feb 2009 Iceland: Stand-By ArrangementInterim Review Under the Emergency Financing Mechanism
- Staff Report - Dec 2008 Iceland: 2008 Article IV ConsultationStaff Report
- Request Stand-By - Nov 2008 Iceland: Request for Stand-By ArrangementStaff Report
- DV: Leyniskjalið til IMF Leyniskjalið til IMF í heild sinni - DV 17. Nóv 2008
Seðlabankinn
- Monetary Bulletin (Q4, 2009) Monetary Bulletin from Seðlabanki (Q4, 2009)
- Gengisskráning - Tímaraðir Gengisskráning - Tímaraðir í Excel
- Icesave Samningarnir Skrifleg umsögn Seðlabanka Íslands um Icesave-samningana og upplýsingar um greiðslubyrði af erlendum lánum
- Ingimundur - 6. febrúar 2009 Aðdragandi bankahrunsins í október 2008 - Ingimundur Friðriksson 6. febrúar 2009
- Minnisblað - 14. nóv. 2009 Minnisblað Seðlabankans til Fjárlaganefndar og Efnahags- og skattanefndar Alþingis 14. nóvember 2009
- Peningamál - Nóv 2009 Seðlabankinn - Efnahagshorfur - Nóv 2009
- Peningamál - Maí 2009 Seðlabankinn - Efnahagshorfur - Maí 2009
Hagstofan
- Þjóðhagsreikningar Þjóðhagsreikningar og opinber fjármál
- Utanríkisverslun - Vöruskipti Hagtölur » Utanríkisverslun » Vöruskipti
Icesave dispute
- IceSave Email - 21. Júní 2009 Lára Hanna Blog: Útifundur og óvænt heimsókn til ráðherra
- RUV: B&H - 17. feb 2010 RUV: Bresk og hollensk IceSave-sjónarmið - 17. feb 2010
Landsbanki
- Creditor Meeting Reports Reports and Presentations from Creditor Meetings
- Statement - 10. Oct. 2008 Landsbanki did not transfer funds from the UK to Iceland
- IceSave Terms & Cond. IceSave - Terms and Conditions
- MoneySavingExpert.com Icesave: how safe are your savings? Facts and myths
- Wikipedia - Icesave Wikipedia - Icesave Dispute
- Freezing Order - 8. Oct. 2008 HM Treasury: The Landsbanki Freezing Order 2008
- Iceslave.is Iceslave.is
- Slideshare: Division of Claims Slideshare: The Icesave dispute: Priorities and division of claims
- 2nd Creditors Meeting - Feb 2010 LBI Second Creditors Meeting - Feb 24, 2010
Kaupþing
- Lykiltölur Kaupþings Matthías Kristiansen - Yfirlit yfir lykiltölur úr glærupakka Kaupþings Sannleikann upp á borðið!
- Wikileaks - Kaupthing Kaupthing Confidential exposure of 205 companies - Wikileaks
- Treasury - KSF Decision HM Treasury - Kaupthing Singer & Friedlander - Decision Oct. 8, 2008
- Creditor Information Kaupthing bank - Creditor Information
- Guardian - Kaupthing leaks Confidential Kaupthing corporate loan details leaked on the internet
Hagfræðiálit
- Þorvaldur Gylfason, HÍ Þorvaldur Gylfason, Professor of Economics, University of Iceland
- Jón Steinsson, Columbia Univ. Jón Steinsson, Columbia University
- Gunnar Tómasson - Ákall Greiðslufall þjóðarbúsins verður vart umflúið
- Jón Daníelsson, LSE Jón Daníelsson, LSE - greinar og fylgiskjöl
- Kári Sigurðsson - 23. Júlí 2009 Hvað vakir fyrir Seðlabankanum?
Jón Daníelsson
- Vox - 12. Nov 2008 The first casualty of the crisis: Iceland - Vox 12. Nov 2008
- Morgunblaðið - 30. Júní 2009 Þennan samning verður að fella - Morgunblaðið - 30. Júní 2009
- Morgunblaðið - 11. Júlí 2009 Mistök íslensku samninganefndarinnar - Morgunblaðið 11. Júlí 2009
- English version - July 11, 2009 The mistakes of the Icelandic negotiating team - English version - July 11, 2009
- Morgunblaðið - 21. Júlí 2009 Er ríkisstjórnin að gera samskonar mistök og útrásarvíkingarnir? - Morgunblaðið 21. Júlí 2009
- Morgunblaðið - 15. Jan. 2010 Áhættunni af Icesave verður ekki eytt eftir á - Morgunblaðið 15. Jan. 2010
- CEPR - January 2010 The Saga of Icesave - CEPR Policy Insight No. 44 - January 2010
- FT Econ: Potential Solution? Financial Times Economists Forum - Icesave: A potential solution? - Feb 9, 2010
Erlendir hagfræðingar
- Joseph Stiglitz - Nov 2001 Joseph Stiglitz: Monetary and Exchange Rate Policy in Small Open Economies: The Case of Iceland
- James K Jackson - Nov 20, 2008 CRS Report for Congress: Iceland´s Financial Crisis - James K Jackson - Nov 20, 2008
- Anna Siebert - 13. Feb 2010 The Icesave dispute - Anna Siebert - 13. Feb 2010
Willem H. Buiter
- FT Maverecon - Oct 7, 2008 Time for Icelands authorities to pull the plug on their banks - FT Maverecon Oct 2008
- CEPR - October 2008 The Icelandic banking crisis and what to do about it - CEPR October 2008
- Vox - 30. October 2008 The collapse of Icelands banks - Vox 30. October 2008
- FT Maverecon - Nov 13, 2008 How likely is a sterling crisis or: is London really Reykjavik-on-Thames? - FT Maverecon Nov 2008
Lögfræðiálit
- Mishcon de Reya Advice in relation to the Icesave Agreement - Mishcon de Reya - Des 2009
- Peter Paul - Case C-222/02 Case C-222/02 Peter Paul and Others v Bundesrepublik Deutschland - 12 Oct. 2004
Erlendar skýrslur
- Treasury - Banking Crisis House of Commons Treasury Committee - Banking Crisis
- Kaarlo Jännäri Report The Kaarlo Jännäri Report on Banking Regulation and Supervision in Iceland
- Banque de France - 2000 Report The functions and organisation of deposit guarantee schemes: the French experience
- Bank of England - Deposit Insurance Centre for Central Banking Studies - Deposit Insurance
- UK Report April 2009 - HC 402 UK House of Commons Report April 2009 - Banking Crisis: The impact of the failure of the Icelandic banks
- UK Report June 2009 - HC 656 UK House of Commons Report June 2009 - Banking Crisis: The impact of the failure of the Icelandic banks
- Iceland: Geyser crisis Danske Bank - Iceland: Geyser crisis - March 21, 2006
Erlendar blaðagreinar
- Eva Joly - August 2009 Iceland: Lessons to be Learned from The Economic Meltdown
- Guardian - 7. Jan 2010 Failed bank's assets may pay Icesave bill
- Times - Bronwen Maddox Iceland says ´Cant pay, wont pay and it is right
- City A.M. - Allister Heath Iceland sees the first anti-bailout revolt
- SKY News - June 26, 2009 We Pay? No Way: Icelanders Turn Up Heat
- Guardian - Sept 4, 2009 The Lehman Brothers collapse: the global fallout - Guardian Sept 4, 2009
- Economist: Cracks in the crust Economist.com - Iceland: Cracks in the crust - Dec 11, 2008
- CNN Money - Dec 4, 2008 Iceland: The country that became a hedge fund - CNN Money Dec 4, 2008
- Guardian - Apr 17, 2008 Iceland first to feel the blast of global cooling - Guardian Apr 17, 2008
- Telegraph - Feb 6, 2009 Iceland: downfall of 'a foolish little nation' - Telegraph Feb 6, 2009
- Forbes - June 26, 2008 Icelandic Meltdown - Forbes June 26, 2008
- The Atlantic - May 2009 The Quiet Coup - The Atlantic May 2009
- Guardian - May 18, 2008 No wonder Iceland has the happiest people on earth - Guardian May 18, 2008
- Guardian - Feb 9, 2009 Iceland's Vikings face a long winter - Simon Bowers Guardian Feb 9, 2009
- TimesOnline - Dec 14, 2008 Iceland: frozen assets - AA Gill TimesOnline - Dec 14, 2008
Erlendar greinar Íslendinga
- Forbes - Ársæll Valfells Morally Repugnant : Britain and the Netherlands bully little Iceland.
- Indepedent Icelandic News Icesave and the collapse of EU regulations
- Iceland and EU - Jón Baldvin JIceland and the EU: the road ahead - Jón Baldvin Hannibalsson - 10 Oct. 2009
- Aftenposten.no - Þórólfur Aftenposten.no: Et nei vil koste Island dyrt - Þórólfur Matthiasson
- Interview Gunnar Tómasson Mises.org: The End of Mainstream Economics: An Interview with Gunnar Tómasson - March 25, 2009
Innlendar blaðagreinar
- MBL - Davíð Oddson MBL - Davíð Oddsson - Gerði ekki kröfu um greiðslu - 14. Júlí 2009
- MBL - Rússalán MBL: Rússalán innan seilingar - 20. Sep. 2009
- NewsFrettir - Arni Newsfrettir - Arni was on the defence - July 1, 2009
- Jón Steinsson - 5. Des 2008 Óhagkvæmni eða spilling - Jón Steinsson - 5. Des 2008
- Jón Steinsson - 27. Nóv 2008 Íslensk spilling: Viðskipti tengdra aðila - Jón Steinsson - 27. Nóv 2008
- Morgunblaðið - 2. júlí 2009 Vextir og afborganir ríkissjóðs nema hundruðum milljarða - Morgunblaðið - 2. júlí 2009
- Haraldur Haraldsson - 16 jan 2009 Örþjóð á krossgötum - Haraldur L. Hardaldsson, Vísir 16. jan 2009
- Ólafur Arnarson - 22 maí 2009 Hvernig varð Seðlabankinn gjaldþrota? - Pressuúttekt Ólafs Arnarsonar - 22 maí 2009
- Kristrún Heimisdóttir - 6. feb 2010 Góðar fréttir af Icesave - Kristrún Heimisdóttir - Fréttablaðið 6. feb 2010
Financial Times
- Fitch Ratings - Paul Rawkins Icelands external financial support has been put at risk
- Martin Wolf - Jan 2010 Economist Forum: How the Icelandic saga should end
- Richard Portes - Oct 13, 2008 The shocking errors behind Iceland's meltdown - Richard Portes FT - Oct 13, 2008
Bloomberg
- Omar Vald. - 18. Sep. 2009 Iceland Expects IMF Review This Month as Icesave Is Resolved
- Jóhanna Sig. - 29. Sep. 2009 Iceland Cant Wait for IMF Review, Funds, Sigurdardottir Says
Sjónvarpsviðtöl
- Skjár Einn - Davíð Oddsson Skjár Einn - Málefnið - Davíð Oddsson viðtal
- Fitch Ratings - Paul Rawkins Fitch's Rawkins Says Iceland's Debt Downgraded to Junk
- BBC News - Indefence Iceland petition against pay-out over Icesave
- William K. Black - Bill Moyers Interview with William K. Black by Bill Moyers - April 2009
Erlendir fyrirlesarar
- John Perkins - Reykjavik Univ. John Perkins speaking at the Reykjavik University
- William K. Black - Fyrirlestur William Black - Fyrirlestur á vegum Viðskiptadeildar HÍ - 11. maí 2009
- Joseph Stiglitz - Sep 14, 2009 Joseph Stiglitz At The University Of Iceland (VIDEO) -- Sep 14, 2009
YouTube
- Hans Farmand - Norway To The People Of Iceland - Say NO! To Icesave
- John Perkins - Silfur Egils Dreamland - Economic Hitman - Send the IMF packing!
- Money as Debt Paul Grignon's Money as Debt video
Bækur
Bækur
-
Guðni Th. Jóhannesson: Hrunið: Ísland á barmi gjaldþrots og upplausnar (ISBN: 978-9935-11-063-3) -
Ólafur Arnarson: Sofandi að feigðarósi (ISBN: 978-9935-11-061-9) -
Ásgeir Jónsson : Why Iceland?: How One of the World's Smallest Countries Became the Meltdown's Biggest Casualty (ISBN: 978-0071-63-284-3) -
Paul Krugman: The Return of Depression Economics and the Crisis of 2008 (ISBN: 978-0393-33-780-8) -
William Bonner, Addison Wiggin: Empire of Debt (ISBN: 978-0471-73-902-9)
Athugasemdir
Meðal þeirra sem hafa í grundvallaratriðum neikvæða sýn á stjórnmálum er hugmyndin um að þau ráðist af blekkingum og klækjum fyrirferðamikil. Samsæriskenningar eru þær kenningar nefndar sem telja mikilvæga pólitíska viðburði ráðast með leynilegum hætti. Þær er til í ýmsum útgáfum. Sumar halda því fram að stjórnmálabaráttan sé frasi vegna þess að á bak við leiktjöldin sitji hinir raunverulegu valdhafar með alla þræði í sínum höndum. ,, Við búum við nokkrs konar auðmagnssósíalisma, stjórnarfyrirkomulag þar sem pólitíkusarnir dingla í spottum auðmannanna.” segir til dæmis Jóhannes Björn Lúðvíksson ( 1979) í bók sinni falið vald. Og hann heldur áfram: ,, þar lengst til hægri er alræði stjórnvalda og lengst til vinstri er alræði stjórnvalda. Allt þar á milli er aðeins mismunandi alræði stjórnvalda. Baráttan á milli þessara tveggja póla er skopleikur.
Kristján Loftur Bjarnason (IP-tala skráð) 27.9.2009 kl. 01:31
Kristján Loftur, ég held nú að þetta IceSave vandamál snúist að litlu leyti um blekkingar, klæki, eða samsæri. Þetta er einfaldlega viðskiptadeila milli landa um peninga þar sem spurningin er hvort við eigum og/eða getum borgað stórar upphæðir í framtíðinni. Svarið við þeirri spurningu á ekki að vera háð því hvort menn séu á vinstri eða hægri væng stjórnmálana. Það er allra hagur að við semjum rétt um málið þannig að tjónið verði sem minnst.
Bjarni Kristjánsson, 27.9.2009 kl. 03:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.