Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Gott ađ sjá Lilja var međ kjark til ađ lesa nýja IceSave frumvarpiđ og mynda sér síđan sína eigin raunverulega skođun!

Í Silfri Egils núna rétt áđan kom Lilja Mósesdóttir fram og sagđist hafa ákveđiđ ađ styđja EKKI nýja IceSave frumvarpiđ.  Ţetta er náttúrulega stórfrétt sem mikiđ mun verđa fjallađ um nćstu daga.  Ţađ sem ég tók nú samt best eftir ţarna í ţćttinum, var eftirfarandi setning Lilju: 

"Síđan  les ég frumvarpiđ sem núna liggur fyrir ţinginu og ég get bara ekki samţykkt ţetta"

Ţess vćri óskandi ađ fleiri ţingmenn fćru nú ađ dćmi hennar og raunverulega lćsu yfir nýja IceSave frumvarpiđ. 

Viđ ţurfum ađ gera okkur fulla grein fyrir efnahagslegum afleiđingum frumvarpsins, áđur en ţađ er "sjálfkrafa" samţykkt.  Eins og ég hef fjallađ um hér í fyrri fćrslum hér, hér, hér, og hér, eru ţví miđur margir stórir vankantar á nýja frumvarpinu eins og ţađ var samiđ.


mbl.is Getur ekki samţykkt Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband