Vextirnir af Icesave eru 110 milljónir hvern einasta dag!

Á sama tíma og Icesave skuldbindingin fyrir íslenska skattgreiđendur eykst um 110 milljónir hvern einasta dag vegna álagđra vaxta, ţá er veriđ ađ kvarta yfir einum "litlum" 25 milljón króna lögfrćđireikningi.  Ţetta er alveg ótrúleg skammsýni.

Ţađ er ekki mjög flókiđ mál ađ reikna út daglegu vextina af Icesave:

  Heildarlánsupphćđ:4000 milljónir evra
  Gengi evru: 180 krónur
  Lánsupphćđ í krónum:720 milljarđar króna
  Icesave vextir:5.55%
  Vextir á ári:40 milljarđar króna
  Vextir á dag:110 milljónir króna

Til samanburđar má geta ađ ef vaxtaprósentan sem samiđ var um hefđi veriđ ađeins örlitlu lćgri, 5.54% í stađ 5.55%, ţá viđ ţađ eitt mundu sparast yfir 70 milljónir á ári í vexti.  Ef vaxtaprósentan vćri lćkkuđ um eitt prósent niđur í 4.55% mundu sparast yfir 7 milljarđar á ári.  Ţetta sýnir glögglega hversu gífurlegu máli vextirnir gegna.

Ţegar ţetta er skrifađ (9. feb 2010) eru 405 dagar síđan byrjađ var ađ reikna vexti af Icesave lánunum, sem táknar ađ nú ţegar hafa bćst viđ yfir 44 milljarđar viđ skuldbindingar Íslands.  Ţessir vextir munu halda áfram ađ leggjast á ađ fullu hvern einasta dag ţar til skilanefnd Landsbankans byrjar ađ greiđa út til kröfuhafa, sem verđur (vonandi) einhvern tíman á nćsta ári.

Heildarvextirnir yfir allt lánstímabiliđ verđa nćr örugglega einhvers stađar á bilinu 1.5B til 2.5B evra (270 til 450 milljarđar) eftir ţví hve hratt endurheimturnar úr gamla Landsbankanum koma inn og hvenćr skilanefndin byrjar ađ greiđa út.  Miđađ viđ nýjustu upplýsingar sem komu frá skilanefndinni í desember, má búast viđ ađ vextirnir verđi frekar í hćrri kantinum á ţessu bili.

Ef fariđ verđur í ţriđju umferđ samningaviđrćđnana, ţá er lćkkun á vaxtabyrđinni ţađ sem mun skipta mestu máli fyrir Ísland.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Ég held ţađ ţurfi ađ fara ađ gera eitthvađ róttćkt í máum íslenskrar alţýđu.

Sjá boggiđ mitt: http://isleifur.blog.is/blog/isleifur/entry/1017013

Ísleifur Gíslason, 10.2.2010 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband