Vantar leiđréttingu á leiđréttingunni :-)

Í frétt Morgunblađsins um gjaldţrot DSB og greiđslur úr tryggingasjóđ Hollendinga, kemur núna fram eftirfarandi leiđrétting:

"ATH - tala leiđrétt um endurgreiđslu er 100 ţúsund evrur ekki 10 ţúsund evru líkt og fram kom í fréttinni."

Ţetta er auđvitađ rétt, ţar sem tryggingarupphćđin í Hollandi er 100 ţúsund evrur.  Allir geta gert mistök og ţađ er hiđ besta mál hef ţau eru leiđrétt hratt og örugglega. 

Eini gallinn er ađ greinin sjálf inniheldur ennţá upphćđina 1.8 milljónir króna, sem greinilega ţarf ađ leiđrétta líka.  Nema evran sé nú allt í einu komin niđur í 18 krónur :-).

UPPFĆRSLA: Tilvísunin í 1.8 milljónir króna hefur núna veriđ fjarlćgđ úr greininni, ţannig allt sem kemur ţar fram núna er orđiđ rétt!


mbl.is DSB gjaldţrota
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband