Höfundur
Tölvunarfræðingur. Starfa við bestun á sviði aðgerðar-greiningar.
Ýmsar hugleiðingar og vangaveltur um allt það sem mér finnst skipta máli. Ég tek oft þátt í erlendum blogg umræðum, til dæmis á icenews.is og mun stundum birta hér íslenskar þýðingar á ýmsum færslum þaðan.
Nýjustu færslur
- Af hverju er Ragnar Hall ákvæðið ennþá svona mikilvægt varðan...
- Icesave 3 samningum lekið: Er Ragnar Hall ákvæðið inni eða úti?
- Heyr, heyr! Ragnar Hall ákvæðið virðist loksins hafa verið t...
- Eru útreikningar Þórólfs Matthiassonar á Icesave "réttari", e...
- Hvað sparast raunverulega ef við borgum enga vexti af Icesave?
- Vextirnir af Icesave eru 110 milljónir hvern einasta dag!
- Hvort skiptir meira máli: 200 milljarðar eða 25 milljón króna...
- Málefnalegt svar við grein Þórólfs Matthiassonar hagfræðipróf...
- Af hverju ekki bara leggja á sérstakan nefskatt, 200 þúsund á...
- Hver reiknaði Icesave greiðslurnar rétt út: Jón Daníelsson vs...
- Ef við viljum ná viðunandi Icesave samningi í þriðju umferð v...
- Vextirnir eru og hafa alltaf verið aðalvandamálið við IceSave!
- Jafnvel þó Icesave lögin verði felld, þá munu Bretar og Holle...
- Nei Steingrímur, þess vegna VERÐUM við að semja aftur við Bre...
- The Icesave Paradox: How can Iceland be against the current I...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- marinogn
- vidhorf
- frisk
- thjalfi
- addabogga
- andrigeir
- volcanogirl
- ansigu
- arikuld
- arnorbld
- au
- axelaxelsson
- axelthor
- agbjarn
- creel
- beggita
- skinogskurir
- birgitta
- dullur
- gudmundsson
- bjornbjarnason
- doggpals
- egill
- einarbb
- ekg
- naglinn
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- fhg
- lillo
- geirgudsteinsson
- gesturgudjonsson
- gisliivars
- neytendatalsmadur
- gudbjornj
- mosi
- bofs
- mummij
- muggi69
- hreinn23
- alit
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gthg
- vinaminni
- gbo
- gustaf
- gylfithor
- morgunblogg
- halldorjonsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- helgatho
- hildurhelgas
- snjolfur
- isleifur
- astromix
- jakobk
- kreppan
- fun
- jenfo
- jensgud
- johanneliasson
- johannesthor
- jaj
- kuriguri
- islandsfengur
- joningic
- jonl
- jonmagnusson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- juliusbearsson
- juliusvalsson
- askja
- kristinn-karl
- kristinnp
- larahanna
- altice
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- mmh
- elvira
- mixa
- njallhardarson
- offari
- omarragnarsson
- pallvil
- raksig
- reynir
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurbjorns
- sjonsson
- sigurdurkari
- siggisig
- ziggi
- stebbifr
- svavaralfred
- sveinnt
- saemi7
- saevarh
- theodorn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- thorsaari
Hvað sparast raunverulega ef við borgum enga vexti af Icesave?
11.2.2010 | 23:28
Það var athyglisverð frétt sem birtist á Eyjunni og RÚV í dag, þar sem rætt var um þá nýju "pólitísku" lausn að Ísland mundi ekki þurfa að borga neina vexti af Icesave gegn hraðari greiðslum frá þrotabúi Landsbankans. Ef þetta næst í gegn eru þetta auðvitað mjög góðar fréttir fyrir Ísland, þar sem vextirnir eru og hafa alltaf verið langstærsta vandmálið við Icesave samningana.
Í frétt RÚV voru birtar tölur frá sérfræðingi í Seðlabankanum þar sem sagði að miðað við 90% endurheimtur spöruðust rúmlega 130 milljarðar (200 - 70 milljarðar). Eins og venjulega, voru engir útreikningar sýndir, né neinar forsendur gefnar upp.
Ég hef áður birt útreikninga, þar sem ég sýndi fram á að raunverulegir vextir væru 388 milljarðar miðað nýjustu upplýsingar um áætlað greiðslustreymi frá skilanefnd Landsbankans. Þar sem tilvísunin virkar ekki lengur í upprunalega LBI skjalið á vef Alþingis, er fylgiskjalið meðfylgjandi hér að neðan. Samkvæmt því er áætlað greiðslustreymið eftirfarandi:
Ár | Greiðslur |
2009 | 190 |
2010 | 124 |
2011 | 78 |
2012 | 182 |
2013 | 55 |
2014-2018 | 535 |
Samtals | 1164 |
Eins og fram hefur komið áður, eru þetta mun seinvirkari endurheimtur frá LBI en gert var ráð fyrir áður, þannig að allir fyrri útreikningar á vaxtabyrði Icesave lánanna eru því í raun úreldir. Ennfremur kemur fram í skýrslu skilanefndar Landsbankans, að vegna mögulegra lögsókna muni líklega ekki verða byrjað að greiða úr þrotabúinu fyrr en í fyrsta lagi 2011.
Mig grunar að tölurnar frá Seðlabankanum sem vísað var til í fréttunum í dag, voru einfaldlega ekki byggðar á nýjustu forsendum frá LBI. Raunverulegur sparnaður af því að þurfa ekki að borga vexti af Icesave "lánunum", eru því 388 milljarðar, ekki 130 milljarðar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjármál, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 23.2.2010 kl. 14:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Netvibes.com
- IceNews.is Fréttasíða á ensku með líflegum athugasemdum
- Island.is
- Indefence.is (áskorun) InDefence: Áskorun til forseta Íslands
- InDefence.is (upprunaleg) Upprunalega InDefence síðan - Icelanders are not terrorists
- Hvítbók Hvítbók vefsíða
- Vald.org
Hrunið Okt 2008
- Darling-Mathiesen transcript The Darling-Mathiesen Conversation before Britain Used the Anti-Terrorism Legislation against Iceland
- BBC - Gordon Brown BBC: Brown condemns Iceland over banks - Oct 10, 2008
Ríkisstjórn Geirs Haarde
- Viðskiptaráðun. - 20. ág. 2008 Bréf frá viðskiptaráðuneyti til fjármálaráðuneytis Bretlands 20. ágúst 2009
- Viðskiptaráðun. - 5. okt. 2008 Bréf frá viðskiptaráðuneyti til fjármálaráðuneytis Bretlands 5. október 2008
- Brussel Guidelines Agreed Guidelines Reached on Deposit Guarantees - Nov 16, 2008
Ríkisstjórn Jóhönnu
- Jóhönna Sigurðardóttir Sókn til betra samfélags - 26 Sep. 2009
- Gylfi Magnússon - Júlí 2009 Greiðslur vegna Icesave eftir Gylfa Magnússon viðskiptaráðherra
- Nordic loan terms Background information on Nordic loans to Iceland
- Icesave frumvarp greinagerð Greinargerð með Icesave frumvarpi
Alþingi
- Stjórnarskrá Íslands Stjórnarráð Íslands - Stjórnarskráin
- 98/1999 - Tryggingasjóður Act No 98/1999 on Deposit Guarantees and Investor- Compensation Scheme
- Alþingi - Icesave Upplýsingarefni um Icesave
- Aug 2009 - Icesave Guarantee Act on Icesave State Guarantee
- 96/2009 - Ríkisábyrgð Ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta
- Ólafur Ragnar - 5. Jan 2010 Declaration of President Ólafur Ragnar Grímsson - 5. Jan 2010
- 21/1991 - Bankruptcy Act Ministry of Justice - Act on Bankruptcy, etc. 1991, No. 21
- Rannsóknarnefnd Alþingis Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis
EFTA/EU
- EFTA (ESA) Opinion EFTA Surveillance Authority (ESA) preliminary opinion
- EFTA/EU Arbitration opinion Opinion on the obligation of Iceland under the Deposit Guarantee Directive 94/19/EC
- EC Directive 94/19/EC Directive 94/19/EC of the European Parliament and of the Council of 30 May 1994 on deposit-guarantee schemes
- Elvira Méndez Pinedo The Icesave agreements and other national measures in response of the financial crisis
- UK Anti-terror Act Anti-terrorism, Crime and Security Act 2001
- Directive 2000/12/EC Taking up and pursuit of the business of credit institutions
- Directive 2002/47/EC Financial collateral arrangements
AGS (IMF)
- Mark Flanagan - Oct 29, 2009 Transcript of a Conference Call on the Completion of the First Review of Icelands Stand-By Arrangement
- First Review - Oct 2009 Iceland: Staff Report for First Review under Stand-By Arrangement
- Interim Review - Feb 2009 Iceland: Stand-By ArrangementInterim Review Under the Emergency Financing Mechanism
- Staff Report - Dec 2008 Iceland: 2008 Article IV ConsultationStaff Report
- Request Stand-By - Nov 2008 Iceland: Request for Stand-By ArrangementStaff Report
- DV: Leyniskjalið til IMF Leyniskjalið til IMF í heild sinni - DV 17. Nóv 2008
Seðlabankinn
- Monetary Bulletin (Q4, 2009) Monetary Bulletin from Seðlabanki (Q4, 2009)
- Gengisskráning - Tímaraðir Gengisskráning - Tímaraðir í Excel
- Icesave Samningarnir Skrifleg umsögn Seðlabanka Íslands um Icesave-samningana og upplýsingar um greiðslubyrði af erlendum lánum
- Ingimundur - 6. febrúar 2009 Aðdragandi bankahrunsins í október 2008 - Ingimundur Friðriksson 6. febrúar 2009
- Minnisblað - 14. nóv. 2009 Minnisblað Seðlabankans til Fjárlaganefndar og Efnahags- og skattanefndar Alþingis 14. nóvember 2009
- Peningamál - Nóv 2009 Seðlabankinn - Efnahagshorfur - Nóv 2009
- Peningamál - Maí 2009 Seðlabankinn - Efnahagshorfur - Maí 2009
Hagstofan
- Þjóðhagsreikningar Þjóðhagsreikningar og opinber fjármál
- Utanríkisverslun - Vöruskipti Hagtölur » Utanríkisverslun » Vöruskipti
Icesave dispute
- IceSave Email - 21. Júní 2009 Lára Hanna Blog: Útifundur og óvænt heimsókn til ráðherra
- RUV: B&H - 17. feb 2010 RUV: Bresk og hollensk IceSave-sjónarmið - 17. feb 2010
Landsbanki
- Creditor Meeting Reports Reports and Presentations from Creditor Meetings
- Statement - 10. Oct. 2008 Landsbanki did not transfer funds from the UK to Iceland
- IceSave Terms & Cond. IceSave - Terms and Conditions
- MoneySavingExpert.com Icesave: how safe are your savings? Facts and myths
- Wikipedia - Icesave Wikipedia - Icesave Dispute
- Freezing Order - 8. Oct. 2008 HM Treasury: The Landsbanki Freezing Order 2008
- Iceslave.is Iceslave.is
- Slideshare: Division of Claims Slideshare: The Icesave dispute: Priorities and division of claims
- 2nd Creditors Meeting - Feb 2010 LBI Second Creditors Meeting - Feb 24, 2010
Kaupþing
- Lykiltölur Kaupþings Matthías Kristiansen - Yfirlit yfir lykiltölur úr glærupakka Kaupþings Sannleikann upp á borðið!
- Wikileaks - Kaupthing Kaupthing Confidential exposure of 205 companies - Wikileaks
- Treasury - KSF Decision HM Treasury - Kaupthing Singer & Friedlander - Decision Oct. 8, 2008
- Creditor Information Kaupthing bank - Creditor Information
- Guardian - Kaupthing leaks Confidential Kaupthing corporate loan details leaked on the internet
Hagfræðiálit
- Þorvaldur Gylfason, HÍ Þorvaldur Gylfason, Professor of Economics, University of Iceland
- Jón Steinsson, Columbia Univ. Jón Steinsson, Columbia University
- Gunnar Tómasson - Ákall Greiðslufall þjóðarbúsins verður vart umflúið
- Jón Daníelsson, LSE Jón Daníelsson, LSE - greinar og fylgiskjöl
- Kári Sigurðsson - 23. Júlí 2009 Hvað vakir fyrir Seðlabankanum?
Jón Daníelsson
- Vox - 12. Nov 2008 The first casualty of the crisis: Iceland - Vox 12. Nov 2008
- Morgunblaðið - 30. Júní 2009 Þennan samning verður að fella - Morgunblaðið - 30. Júní 2009
- Morgunblaðið - 11. Júlí 2009 Mistök íslensku samninganefndarinnar - Morgunblaðið 11. Júlí 2009
- English version - July 11, 2009 The mistakes of the Icelandic negotiating team - English version - July 11, 2009
- Morgunblaðið - 21. Júlí 2009 Er ríkisstjórnin að gera samskonar mistök og útrásarvíkingarnir? - Morgunblaðið 21. Júlí 2009
- Morgunblaðið - 15. Jan. 2010 Áhættunni af Icesave verður ekki eytt eftir á - Morgunblaðið 15. Jan. 2010
- CEPR - January 2010 The Saga of Icesave - CEPR Policy Insight No. 44 - January 2010
- FT Econ: Potential Solution? Financial Times Economists Forum - Icesave: A potential solution? - Feb 9, 2010
Erlendir hagfræðingar
- Joseph Stiglitz - Nov 2001 Joseph Stiglitz: Monetary and Exchange Rate Policy in Small Open Economies: The Case of Iceland
- James K Jackson - Nov 20, 2008 CRS Report for Congress: Iceland´s Financial Crisis - James K Jackson - Nov 20, 2008
- Anna Siebert - 13. Feb 2010 The Icesave dispute - Anna Siebert - 13. Feb 2010
Willem H. Buiter
- FT Maverecon - Oct 7, 2008 Time for Icelands authorities to pull the plug on their banks - FT Maverecon Oct 2008
- CEPR - October 2008 The Icelandic banking crisis and what to do about it - CEPR October 2008
- Vox - 30. October 2008 The collapse of Icelands banks - Vox 30. October 2008
- FT Maverecon - Nov 13, 2008 How likely is a sterling crisis or: is London really Reykjavik-on-Thames? - FT Maverecon Nov 2008
Lögfræðiálit
- Mishcon de Reya Advice in relation to the Icesave Agreement - Mishcon de Reya - Des 2009
- Peter Paul - Case C-222/02 Case C-222/02 Peter Paul and Others v Bundesrepublik Deutschland - 12 Oct. 2004
Erlendar skýrslur
- Treasury - Banking Crisis House of Commons Treasury Committee - Banking Crisis
- Kaarlo Jännäri Report The Kaarlo Jännäri Report on Banking Regulation and Supervision in Iceland
- Banque de France - 2000 Report The functions and organisation of deposit guarantee schemes: the French experience
- Bank of England - Deposit Insurance Centre for Central Banking Studies - Deposit Insurance
- UK Report April 2009 - HC 402 UK House of Commons Report April 2009 - Banking Crisis: The impact of the failure of the Icelandic banks
- UK Report June 2009 - HC 656 UK House of Commons Report June 2009 - Banking Crisis: The impact of the failure of the Icelandic banks
- Iceland: Geyser crisis Danske Bank - Iceland: Geyser crisis - March 21, 2006
Erlendar blaðagreinar
- Eva Joly - August 2009 Iceland: Lessons to be Learned from The Economic Meltdown
- Guardian - 7. Jan 2010 Failed bank's assets may pay Icesave bill
- Times - Bronwen Maddox Iceland says ´Cant pay, wont pay and it is right
- City A.M. - Allister Heath Iceland sees the first anti-bailout revolt
- SKY News - June 26, 2009 We Pay? No Way: Icelanders Turn Up Heat
- Guardian - Sept 4, 2009 The Lehman Brothers collapse: the global fallout - Guardian Sept 4, 2009
- Economist: Cracks in the crust Economist.com - Iceland: Cracks in the crust - Dec 11, 2008
- CNN Money - Dec 4, 2008 Iceland: The country that became a hedge fund - CNN Money Dec 4, 2008
- Guardian - Apr 17, 2008 Iceland first to feel the blast of global cooling - Guardian Apr 17, 2008
- Telegraph - Feb 6, 2009 Iceland: downfall of 'a foolish little nation' - Telegraph Feb 6, 2009
- Forbes - June 26, 2008 Icelandic Meltdown - Forbes June 26, 2008
- The Atlantic - May 2009 The Quiet Coup - The Atlantic May 2009
- Guardian - May 18, 2008 No wonder Iceland has the happiest people on earth - Guardian May 18, 2008
- Guardian - Feb 9, 2009 Iceland's Vikings face a long winter - Simon Bowers Guardian Feb 9, 2009
- TimesOnline - Dec 14, 2008 Iceland: frozen assets - AA Gill TimesOnline - Dec 14, 2008
Erlendar greinar Íslendinga
- Forbes - Ársæll Valfells Morally Repugnant : Britain and the Netherlands bully little Iceland.
- Indepedent Icelandic News Icesave and the collapse of EU regulations
- Iceland and EU - Jón Baldvin JIceland and the EU: the road ahead - Jón Baldvin Hannibalsson - 10 Oct. 2009
- Aftenposten.no - Þórólfur Aftenposten.no: Et nei vil koste Island dyrt - Þórólfur Matthiasson
- Interview Gunnar Tómasson Mises.org: The End of Mainstream Economics: An Interview with Gunnar Tómasson - March 25, 2009
Innlendar blaðagreinar
- MBL - Davíð Oddson MBL - Davíð Oddsson - Gerði ekki kröfu um greiðslu - 14. Júlí 2009
- MBL - Rússalán MBL: Rússalán innan seilingar - 20. Sep. 2009
- NewsFrettir - Arni Newsfrettir - Arni was on the defence - July 1, 2009
- Jón Steinsson - 5. Des 2008 Óhagkvæmni eða spilling - Jón Steinsson - 5. Des 2008
- Jón Steinsson - 27. Nóv 2008 Íslensk spilling: Viðskipti tengdra aðila - Jón Steinsson - 27. Nóv 2008
- Morgunblaðið - 2. júlí 2009 Vextir og afborganir ríkissjóðs nema hundruðum milljarða - Morgunblaðið - 2. júlí 2009
- Haraldur Haraldsson - 16 jan 2009 Örþjóð á krossgötum - Haraldur L. Hardaldsson, Vísir 16. jan 2009
- Ólafur Arnarson - 22 maí 2009 Hvernig varð Seðlabankinn gjaldþrota? - Pressuúttekt Ólafs Arnarsonar - 22 maí 2009
- Kristrún Heimisdóttir - 6. feb 2010 Góðar fréttir af Icesave - Kristrún Heimisdóttir - Fréttablaðið 6. feb 2010
Financial Times
- Fitch Ratings - Paul Rawkins Icelands external financial support has been put at risk
- Martin Wolf - Jan 2010 Economist Forum: How the Icelandic saga should end
- Richard Portes - Oct 13, 2008 The shocking errors behind Iceland's meltdown - Richard Portes FT - Oct 13, 2008
Bloomberg
- Omar Vald. - 18. Sep. 2009 Iceland Expects IMF Review This Month as Icesave Is Resolved
- Jóhanna Sig. - 29. Sep. 2009 Iceland Cant Wait for IMF Review, Funds, Sigurdardottir Says
Sjónvarpsviðtöl
- Skjár Einn - Davíð Oddsson Skjár Einn - Málefnið - Davíð Oddsson viðtal
- Fitch Ratings - Paul Rawkins Fitch's Rawkins Says Iceland's Debt Downgraded to Junk
- BBC News - Indefence Iceland petition against pay-out over Icesave
- William K. Black - Bill Moyers Interview with William K. Black by Bill Moyers - April 2009
Erlendir fyrirlesarar
- John Perkins - Reykjavik Univ. John Perkins speaking at the Reykjavik University
- William K. Black - Fyrirlestur William Black - Fyrirlestur á vegum Viðskiptadeildar HÍ - 11. maí 2009
- Joseph Stiglitz - Sep 14, 2009 Joseph Stiglitz At The University Of Iceland (VIDEO) -- Sep 14, 2009
YouTube
- Hans Farmand - Norway To The People Of Iceland - Say NO! To Icesave
- John Perkins - Silfur Egils Dreamland - Economic Hitman - Send the IMF packing!
- Money as Debt Paul Grignon's Money as Debt video
Bækur
Bækur
-
Guðni Th. Jóhannesson: Hrunið: Ísland á barmi gjaldþrots og upplausnar (ISBN: 978-9935-11-063-3) -
Ólafur Arnarson: Sofandi að feigðarósi (ISBN: 978-9935-11-061-9) -
Ásgeir Jónsson : Why Iceland?: How One of the World's Smallest Countries Became the Meltdown's Biggest Casualty (ISBN: 978-0071-63-284-3) -
Paul Krugman: The Return of Depression Economics and the Crisis of 2008 (ISBN: 978-0393-33-780-8) -
William Bonner, Addison Wiggin: Empire of Debt (ISBN: 978-0471-73-902-9)
Athugasemdir
Ef Samspillingin býður sömu þingmenn í næstu kosningum þá er mér brugði. Þeir hafa svo sannarleg gert sig af fýplum í þessu IceSLAVE máli. Fyrst samþykktu þeir samninginn ÓLESINN. Siðan hafa þeir VARIÐ þennan skelfilega samningi TVISAR á alþingi. Staðið saman sem einn maður að leggja "DRÁPSKLYFJAR" á íslenskt samfélag. Allt gert til að gleðja EB, ekkert máti trufla þá aðildarumsókn. Samspillingin er & hefur í langan tíma verið í "RuslFlokki..!" - ekki stjórntækur FLokkur - drasl. Þeir eru stórhættulegir "land & þjóð" - farið hefur FÉ betra..!
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 01:08
Spörum nú fíflaganginn Jakob. Gott ef tekast að ná nýjum niðurstöðum í þetta margþvælda mál. Ekki veitir af því nóg er samt að borga eins og hallann á fjárlögum 2009 - ca 200 milljarða og gjaldþrot Seðlabankans - ca 300 milljarða (sem svooo margir vilja endilega gleyma)
Hólmfríður Bjarnadóttir, 12.2.2010 kl. 02:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.